Keppni
Silfur til Íslands – Norræna nemakeppnin 2017

F.v. Kristinn Gísli Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Ragnar Wessman og Ásdís Björgvinsdóttir.
Mynd: Ólafur Jónsson
Norræna nemakeppnin fór fram nú um helgina en hún var haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í framreiðslu kepptu þær Gréta Sóley Argrímsdóttir og Alma Karen Sverrisdóttir nemar frá Hótel Natura.
Í matreiðslu kepptu þau Ásdís Björgvinsdóttir nemi á Bláa lóninu og Kristinn Gísli Jónsson nemi á Dill.
Úrslit urðu þessi:
Framreiðsla
1. sæti – Finnland
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
4. sæti – Ísland
Matreiðsla
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Ísland
3. sæti – Danmörk
Matarmyndir: facebook / Norræna nemakeppnin

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun