Vertu memm

Keppni

Silfur til Íslands – Norræna nemakeppnin 2017

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin 2017

F.v. Kristinn Gísli Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Ragnar Wessman og Ásdís Björgvinsdóttir.
Mynd: Ólafur Jónsson

Norræna nemakeppnin fór fram nú um helgina en hún var haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar í landi.  Í framreiðslu kepptu þær Gréta Sóley Argrímsdóttir og Alma Karen Sverrisdóttir nemar frá Hótel Natura.

Norræna nemakeppnin 2017

Mynd: Ólafur Jónsson

Í matreiðslu kepptu þau Ásdís Björgvinsdóttir nemi á Bláa lóninu og Kristinn Gísli Jónsson nemi á Dill.

Úrslit urðu þessi:

Framreiðsla

1. sæti – Finnland

2. sæti – Danmörk

3. sæti – Noregur

4. sæti – Ísland

Matreiðsla

1. sæti – Svíþjóð

2. sæti – Ísland

3. sæti – Danmörk

Norræna nemakeppnin 2017

Ísland – Fyrsti réttur

Norræna nemakeppnin 2017

Ísland – Annar réttur

Norræna nemakeppnin 2017

Ísland – Þriðji réttur

Norræna nemakeppnin 2017

Ísland – Fjórði réttur

Matarmyndir: facebook / Norræna nemakeppnin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið