Keppni
Silfur til Íslands – Norræna nemakeppnin 2017

F.v. Kristinn Gísli Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Ragnar Wessman og Ásdís Björgvinsdóttir.
Mynd: Ólafur Jónsson
Norræna nemakeppnin fór fram nú um helgina en hún var haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í framreiðslu kepptu þær Gréta Sóley Argrímsdóttir og Alma Karen Sverrisdóttir nemar frá Hótel Natura.
Í matreiðslu kepptu þau Ásdís Björgvinsdóttir nemi á Bláa lóninu og Kristinn Gísli Jónsson nemi á Dill.
Úrslit urðu þessi:
Framreiðsla
1. sæti – Finnland
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
4. sæti – Ísland
Matreiðsla
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Ísland
3. sæti – Danmörk
Matarmyndir: facebook / Norræna nemakeppnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum