Vertu memm

Frétt

Settu veitingastað á hausinn á mettíma

Birting:

þann

LOF restaurant Mýrargötu 31

LOF sérhæfði sig í spænskri matargerð

Undir lok apríl síðastliðinn opnaði nýtt veitingahús í splunkunýju húsnæði við Mýrargötu 31 í Reykjavík. Veitingahúsið fékk heitið LOF og sérhæfði staðurinn sig í spænskri matargerð. Tæplega þremur mánuðum síðar hefur staðnum verið lokað og samkvæmt heimildum DV blasir gjaldþrot fyrirtækisins við.

Þá sitja margir starfsmenn fyrirtækisins og birgjar eftir með sárt ennið. Hafa starfsmenn haft samband við stéttarfélag sitt, Eflingu, til þess að fá aðstoð.

Borguðu hvorki birgjum né starfsfólki laun

Í kringum rekstur veitingastaðarins var fyrirtækið Lof Restaurant ehf. stofnað. Eigendur þess voru Enzo Rinaldi, Birgir Örn Arnarsson og tengdasonur hans, Jakob Helgi Bjarnason, að því er fram kemur á dv.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: facebook / Starfsfólk í veitingabransanum

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið