Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Setja 2.5 milljarð í að breyta hjúkrunarheimili í lúxushótel
Falleg fasteign þar sem áður var hjúkrunarheimili starfrækt í, hefur fengið nýja eigendur sem stefna nú á að breyta því í lúxushótel og heilsulind.
Seighford Hall er húsið sem um ræðir en það er staðsett í Staffordshire héraðinu á Englandi, en það hefur legið í eyði í næstum 20 ár. Seighford Hall á langa sögu, en rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina var húsið keypt af breska flughernum og var notað sem farfuglaheimili fyrir konur í flughernum. Eftir stríðið var það keypt af lögreglunni sem notaði húsið sem miðstöð lögreglunnar í Staffordshire héraðinu. Því næst var því breytt í hótel og endaði að lokum sem hjúkrunarheimili.
Það er fyrirtækið First Blue Leisure sem standa að framkvæmdunum og eru áætlanir um að setja 2.5 milljarð í framkvæmdirnar.
Lúxushótelið verður 64 herbergja, bar og veitingastaður sem býður upp á staðbundinn mat, heilsulind og glæsilegan garð sem er á 21 hektara svæði.
Stefnt er á að opna hótelið seint á árinu 2022 og áætlað að tryggja 150 manns vinnu.
Myndir: seighfordhall.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé