Uppskriftir
Saltkjötssúpa

Húsmæðraskólinn Ósk
Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðull og stofnandi skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Húsmæðraskólinn Ósk sameinaðist síðan Iðnskólanum og Menntaskólanum á Ísafirði í Framhaldsskóla Vestfjarða.
2 kg. saltkjöt
Vatn
180 gr. valsað bankabygg eða hafragrjón
1 kg. gulrófur
Ca 1 L mjó1k
Sjóðið kjötið. Sjóðið grjónin í litlu af vatni út af fyrir sig ásamt gulrófunum. Bætið kjötsoði og mjólk út í þar til súpan er hæfilega þunn.
Uppskrift þessi er úr hefti Húsmæðraskólans Ósk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






