Keppni
Saltfiskréttir – uppskriftarkeppni
Saltfisksetrið og félagið Matur- saga- menning standa fyrir uppskriftarkeppni um besta saltfiskréttinn. Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur velja fimm uppskriftir.
Hægt er að senda uppskriftir í tölvupósti til [email protected] fyrir 23. mars.
Vinningsuppskriftir verða matreiddar í lok menningarviku Grindavíkur 21. – 28. mars og þrjár bestu valdar af þeim. 1.-5. vinningur kr. 30.000, 20.000, 10.000 og tveir 5.000 kr. vinningar. Vinningsuppskriftir verða sýnilegar á heimasíðum www.matarsetur.is og www.saltfisksetur.is
Jafnframt verður í menningarviku hin hefðbundna saltfisksýning Saltfisksetursins Hafnargötu 12a Grindavík. Í fréttatilkynningunni segir að boðið verður upp á matarsmakk, saltfiskbollur o.fl. en sjá má nánar um viðburði í menningarviku á www.grindavik.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






