Keppni
Saltfiskréttir – uppskriftarkeppni
Saltfisksetrið og félagið Matur- saga- menning standa fyrir uppskriftarkeppni um besta saltfiskréttinn. Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur velja fimm uppskriftir.
Hægt er að senda uppskriftir í tölvupósti til [email protected] fyrir 23. mars.
Vinningsuppskriftir verða matreiddar í lok menningarviku Grindavíkur 21. – 28. mars og þrjár bestu valdar af þeim. 1.-5. vinningur kr. 30.000, 20.000, 10.000 og tveir 5.000 kr. vinningar. Vinningsuppskriftir verða sýnilegar á heimasíðum www.matarsetur.is og www.saltfisksetur.is
Jafnframt verður í menningarviku hin hefðbundna saltfisksýning Saltfisksetursins Hafnargötu 12a Grindavík. Í fréttatilkynningunni segir að boðið verður upp á matarsmakk, saltfiskbollur o.fl. en sjá má nánar um viðburði í menningarviku á www.grindavik.is
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun55 minutes síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun20 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó