Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætar Syndir flytur – „…öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega…“
Kökubúð Sætra Synda er flutt aftur í Hlíðasmára 19 þar sem framleiðslan er staðsett, en kökubúðin og kampavínskaffihúsið Sætra Synda opnuðu í Smáralindinni árið 2020 þar sem hægt var að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet, makkarónum, Pavloum, High tea og ýmsu öðru góðgæti.
„Stundum þarf að taka eitt skref aftur á bak til að geta tekið tvö skref áfram en Covid árin voru þung í rekstri en svo eru öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega síðustu þrjú ár að maður þarf að skoða vel hvað maður eyðir tíma sínum í.“
Segir í tilkynningu frá Sætum Syndum.
Opið er frá 9 til 17 virka daga og 11 til 14 á laugardögum.
Sætar Syndir urðu 10 ára í fyrra og eru vörur þeirra t.a.m. fáanlegar í fjórum Krónu búðum á Höfuðborgarsvæðinu.
Myndir: facebook / Sætar Syndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana