Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætar Syndir flytur – „…öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega…“
Kökubúð Sætra Synda er flutt aftur í Hlíðasmára 19 þar sem framleiðslan er staðsett, en kökubúðin og kampavínskaffihúsið Sætra Synda opnuðu í Smáralindinni árið 2020 þar sem hægt var að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet, makkarónum, Pavloum, High tea og ýmsu öðru góðgæti.
„Stundum þarf að taka eitt skref aftur á bak til að geta tekið tvö skref áfram en Covid árin voru þung í rekstri en svo eru öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega síðustu þrjú ár að maður þarf að skoða vel hvað maður eyðir tíma sínum í.“
Segir í tilkynningu frá Sætum Syndum.
Opið er frá 9 til 17 virka daga og 11 til 14 á laugardögum.
Sætar Syndir urðu 10 ára í fyrra og eru vörur þeirra t.a.m. fáanlegar í fjórum Krónu búðum á Höfuðborgarsvæðinu.
Myndir: facebook / Sætar Syndir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum