Markaðurinn
Rational frá Bako Ísberg er Rollsinn í bransanum
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira.
Eins og flestir vita þá talar Rational íslenku þar sem allar leiðbeiningar og stýrikerfi er á íslensku.
Það má segja að Rational sem Rollsinn í bransanum.
Það eru ótal veitingastaðir og hótel með Rational á Íslandi, en það eru ekki allir með fimm ofna í eldhúsinu hjá sér. Villi sölumaður hjá Bako Ísberg kom við á Grand Hótel í Reykjavík um daginn og smellti mynd af Úlfari Finnbjörnssyni og Birni Ágústi Hanssyni fyrir framan Rational ofna, en það er gaman að segja frá því að Grand Hotel er með hvorki meira né minna en fimm Rational gufusteikingarofna í sínu glæsilega og hágæða eldhúsinu hjá sér.
Nánari upplýsingar um Rational færðu hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9B
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé