Markaðurinn
Rational frá Bako Ísberg er Rollsinn í bransanum
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira.
Eins og flestir vita þá talar Rational íslenku þar sem allar leiðbeiningar og stýrikerfi er á íslensku.
Það má segja að Rational sem Rollsinn í bransanum.
Það eru ótal veitingastaðir og hótel með Rational á Íslandi, en það eru ekki allir með fimm ofna í eldhúsinu hjá sér. Villi sölumaður hjá Bako Ísberg kom við á Grand Hótel í Reykjavík um daginn og smellti mynd af Úlfari Finnbjörnssyni og Birni Ágústi Hanssyni fyrir framan Rational ofna, en það er gaman að segja frá því að Grand Hotel er með hvorki meira né minna en fimm Rational gufusteikingarofna í sínu glæsilega og hágæða eldhúsinu hjá sér.
Nánari upplýsingar um Rational færðu hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9B
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







