Markaðurinn
Rational frá Bako Ísberg er Rollsinn í bransanum
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira.
Eins og flestir vita þá talar Rational íslenku þar sem allar leiðbeiningar og stýrikerfi er á íslensku.
Það má segja að Rational sem Rollsinn í bransanum.
Það eru ótal veitingastaðir og hótel með Rational á Íslandi, en það eru ekki allir með fimm ofna í eldhúsinu hjá sér. Villi sölumaður hjá Bako Ísberg kom við á Grand Hótel í Reykjavík um daginn og smellti mynd af Úlfari Finnbjörnssyni og Birni Ágústi Hanssyni fyrir framan Rational ofna, en það er gaman að segja frá því að Grand Hotel er með hvorki meira né minna en fimm Rational gufusteikingarofna í sínu glæsilega og hágæða eldhúsinu hjá sér.
Nánari upplýsingar um Rational færðu hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9B
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð