Markaðurinn
Rational frá Bako Ísberg er Rollsinn í bransanum
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira.
Eins og flestir vita þá talar Rational íslenku þar sem allar leiðbeiningar og stýrikerfi er á íslensku.
Það má segja að Rational sem Rollsinn í bransanum.
Það eru ótal veitingastaðir og hótel með Rational á Íslandi, en það eru ekki allir með fimm ofna í eldhúsinu hjá sér. Villi sölumaður hjá Bako Ísberg kom við á Grand Hótel í Reykjavík um daginn og smellti mynd af Úlfari Finnbjörnssyni og Birni Ágústi Hanssyni fyrir framan Rational ofna, en það er gaman að segja frá því að Grand Hotel er með hvorki meira né minna en fimm Rational gufusteikingarofna í sínu glæsilega og hágæða eldhúsinu hjá sér.
Nánari upplýsingar um Rational færðu hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9B
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10