Markaðurinn
Rational frá Bako Ísberg er Rollsinn í bransanum
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira.
Eins og flestir vita þá talar Rational íslenku þar sem allar leiðbeiningar og stýrikerfi er á íslensku.
Það má segja að Rational sem Rollsinn í bransanum.
Það eru ótal veitingastaðir og hótel með Rational á Íslandi, en það eru ekki allir með fimm ofna í eldhúsinu hjá sér. Villi sölumaður hjá Bako Ísberg kom við á Grand Hótel í Reykjavík um daginn og smellti mynd af Úlfari Finnbjörnssyni og Birni Ágústi Hanssyni fyrir framan Rational ofna, en það er gaman að segja frá því að Grand Hotel er með hvorki meira né minna en fimm Rational gufusteikingarofna í sínu glæsilega og hágæða eldhúsinu hjá sér.
Nánari upplýsingar um Rational færðu hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9B

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago