Bocuse d´Or
Ragnar skilaði á tíma, stóð sig mjög vel
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og aðstoðarmenn hans eru Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi.
Ragnar skilaði á réttum tíma og stóð sig frábærlega sem og hans menn. Að sögn Sturlu Birgissonar eins dómarans í keppninni, þá komu Finnland og Svíðþjóð sterklega inn. Seinni keppnisdagur er á morgun og má vænta úrslita um kvöldmatarleitið. Við munum færa ykkur upplýsingar um úrslit um leið og þær berast.
Mynd: Sirha

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics