Bocuse d´Or
Ragnar skilaði á tíma, stóð sig mjög vel
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og aðstoðarmenn hans eru Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi.
Ragnar skilaði á réttum tíma og stóð sig frábærlega sem og hans menn. Að sögn Sturlu Birgissonar eins dómarans í keppninni, þá komu Finnland og Svíðþjóð sterklega inn. Seinni keppnisdagur er á morgun og má vænta úrslita um kvöldmatarleitið. Við munum færa ykkur upplýsingar um úrslit um leið og þær berast.
Mynd: Sirha
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






