Bocuse d´Or
Ragnar skilaði á tíma, stóð sig mjög vel
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og aðstoðarmenn hans eru Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi.
Ragnar skilaði á réttum tíma og stóð sig frábærlega sem og hans menn. Að sögn Sturlu Birgissonar eins dómarans í keppninni, þá komu Finnland og Svíðþjóð sterklega inn. Seinni keppnisdagur er á morgun og má vænta úrslita um kvöldmatarleitið. Við munum færa ykkur upplýsingar um úrslit um leið og þær berast.
Mynd: Sirha
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






