Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ragnar Eiríksson beðinn um að leiðbeina Gordon Ramsay um landið
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur síðustu vikuna verið við tökur á nýjum sjónvarpsþætti á Vestfjörðum. Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum, hefur verið honum innan handar, og leitt hann í allan sannleikann um íslenska matargerð.
Tökur hófust á Vestfjörðum á mánudag en þeim er nú lokið. Í þáttunum ræðir Ramsay við matvælaframleiðendur, matreiðslumenn og safnara og kynnir sér íslenskt hráefni.
Ragnar var áður yfirkokkur á Dill, sem var fyrsti íslenski staðurinn til að hljóta Michelinstjörnu. Hann viðurkennir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá framleiðsluteymi þáttanna og vera beðinn um að leiðbeina Ramsay um landið, að því er fram kemur á mbl.is sem er með nánari umfjöllun hér.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi