Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ragnar Eiríksson beðinn um að leiðbeina Gordon Ramsay um landið
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur síðustu vikuna verið við tökur á nýjum sjónvarpsþætti á Vestfjörðum. Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum, hefur verið honum innan handar, og leitt hann í allan sannleikann um íslenska matargerð.
Tökur hófust á Vestfjörðum á mánudag en þeim er nú lokið. Í þáttunum ræðir Ramsay við matvælaframleiðendur, matreiðslumenn og safnara og kynnir sér íslenskt hráefni.
Ragnar var áður yfirkokkur á Dill, sem var fyrsti íslenski staðurinn til að hljóta Michelinstjörnu. Hann viðurkennir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá framleiðsluteymi þáttanna og vera beðinn um að leiðbeina Ramsay um landið, að því er fram kemur á mbl.is sem er með nánari umfjöllun hér.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







