Markaðurinn
Pylsugerð – Opið námskeið
Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum og sprauta í garnir.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum sem vilja öðlast betri þekkingu á pylsugerð.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
03.10.2023 | þri. | 13:00 | 19:00 | Stórhöfði 31 |
- Lengd: 6 klukkustundir
- Kennarar: Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 30.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
90 cm gaseldavél til sölu