Markaðurinn
Pylsugerð – Opið námskeið
Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum og sprauta í garnir.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum sem vilja öðlast betri þekkingu á pylsugerð.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 03.10.2023 | þri. | 13:00 | 19:00 | Stórhöfði 31 |
- Lengd: 6 klukkustundir
- Kennarar: Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 30.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






