Uppskriftir
Pasta með laxi og ravioli
Pasta með laxi og ravioli
Fyrir fjóra
800g lax (úrbeinaöur og roðlaus), skorinn í steikur
400g ravioli með sveppafyliingu (soðið eftir leiðbeiningu)
Sósan:
3 msk sveppasmurostur
1 dl mjólk
1 msk pestó (úr krukku,eða laga sjálfur)
smá brot af kjúklingateningi eða fiskiteningi
salt og pipar
Aðferð:
Grillið laxinn þar til hanner við það að vera fulleldaður (einnig er hægt að steikja hann á pönnu).
Það er reyndar erfitt að segja til um eldunartímann þegar verið er að grilla vegna þess að hitinn er svo misjafn í grillunum.
Þá er pastað soðið og haldið volgu á meðan sósan er gerð.
Allt ráefnið í sósuna er sett í pott og soðið þar til rjómaosturinn er bráðnaður.
Þá er pastanu bætt út í sósuna og salti og pipar bætt við eftir smekk.
Borið fram með uppáhalds grænmeti, salati og brauði.
Höfundur er Ragnar Ómarsson matreiðslumeistari
Mynd: úr safni
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni20 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann