Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
Ertu kokkur og langar að hitta aðra kokka? Þá er bransapartý KM góður staður til að byrja á, en partýið verður haldið á laugardaginn 23. september...
Stórkaup er nú aðili að rammasamning ríkisins sem tekur til kaupa á almennum matvörum. Samningurinn tók gildi 5. september síðastliðinn. Hjá Stórkaup fæst gott úrval af...
Sjávarréttahátíðin MATEY hefst formlega í dag og stendur yfir til á laugardaginn 23. september og er þetta í annað skiptið sem hátíðin er haldin, en hún...
Einstaklega fersk tómatsúpa með ferskum ristuðum tómötum, lauk, hvítlauk og basilíku. Súpan er bragðmikil og góð þar sem rjóminn fullkomnar áferð súpunnar. Gott er að bera...