See English below Kæru félagsmenn, Sunnudaginn þann 24. mars næstkomandi, kl. 15:00, verður haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9. Boðið verður upp á léttar veitingar...
Það eru alvöru tilboð af öllu fyrir baksvæðið til og með 30. apríl hjá Verslunartækni & Geira. Öll stálborð, stóreldhús kælitæki, uppþvottavélar og blöndunartæki eru með...
Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Takið frá fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi ! Innnes mun standa fyrir kynningu á frábærum lausnum í mat og drykk. Veitingastaðurinn Vitinn Akureyri milli kl. 16.30 og...