Ég hef margoft verið spurður af því hvað hugtakið fusion merki þegar það er notað yfir hina vinsælu sambræðingsmatreiðslu evrópskrar og asískrar matreiðslu sem segja má...
Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Breski kokkurinn Jamie Oliver er sannarlega heitasti kokkurinn í dag. Þáttaraðir hans frá BBC hafa verið sýndar við gríðarlegar vinsældir í heimalandinu og víðar. Heyrst hefur...
Framtíð lærðra framreiðslumanna á Íslandi hefur aldrei verið eins spennandi og áhugaverð og í dag. Til er nóg af mismunandi störfum að velja úr. Hægt er...
Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem fjallaði m.a. um keppnir matreiðslumanna, verðmyndun á markaðnum ofl. Sumir voru sammála mér, aðrir sem betur fer ekki. Enda er...