Saga gins er löng og merkileg. Drykkjuráð hefur kynnt sér hana ýtarlega og má lesa hana hér í þremur hlutum. Góða skemmtun og skál! Faðir ginsins...
Martini er líklega einn af þekktari kokkteilum sögunnar. Hann er einn þeirra sem hrintu af stað kokkteilaskeiðinu svokallaða á sínum tíma. Einnig hefur Martini hlotið vissan...
Ekki batna öll vín við geymslu. Flest vín eru gerð með það fyrir augum að vera drukkin ung og halda sér kannski í 2-3 ár eftir...
Ofurnjósnarinn James Bond nýtur gríðarlegra vinsælda meðal bíógesta heimsins og sennilega eru margir farnir að halda að hann sé raunveruleg persóna. Eitt af því sem einkennir...
Hið fullkomna hjónaband. Það getur verið margslungið að blanda saman víni og súkkulaði. Möguleikarnir eru óendanlegir því súkkulaði er ekki bara súkkulaði frekar en vín er...