Nú fer Villibráðatímabilið að byrja og vilja umsjónarmenn Freisting.is koma eftirfarandi á framfæri: Við óskum eftir að fá sent til okkar matseðla, innihaldslýsingu á hlaðborði ofl...
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með...
Eiganda skipti urðu á Cafe Adesso í sumar, nýir eigendur eru Elís Árnason matreiðslu og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framleiðslumeistari. Eggert...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Klúbbur Matreiðslumeistara ásamt mökum kom í heimsókn til Jóhanns Ólafssonar & Co, þriðjudaginn 4. okt, áður en haldið var austur fyrir fjall og snæddur kvöldverður á...