Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...
Samkvæmt heimildum Markaðarins mun samlokufyrirtækið Sómi leggja fram tilboð í Júmbó samlokur í lok vikunnar. Ef af samruna fyrirtækjanna tveggja verður, eða það færist undir sama...
Landsliðið ætlar sér að sýna kalda borðið sitt í Smáralindinni næstkomandi laugardag. Þetta er liður í æfingu fyrir meistarmót sem haldið er í Basel(Sviss) 21-23 nóvember...
Nú er að hefjast svokallaðir Peter Lehmann dagar 13.- 16. október á Hótel Holti og er þetta raun og veru endurtekning frá því í fyrra, þar...
Í fyrsta skipti verður haldin Vínpressu hátíð í hér á landi! Það dugar ekkert annað en 300kg af Carignan þrúgum frá Roussillon-héraðinu sem stöppuð verða af...