Fyrst ætla ég að skella inn atriði sem ég gleymdi í síðasta pistli.Með gáminum sem kom í byrjun September voru uggar af Hákörlum frá Íslandi og...
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin. Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka: Miðbæjarhótel ehf...
Nú er að hefjast Franskir Katalóníudagar á Vox dagana 20,21 og 23 október. Gestakokkurinn Gilles Bascou sér um matseldina en hann er matreiðslumeistari og eigandi veitingahúsins...
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála...
Freisting.is óskar eftir umsjónarmönnum til að uppfæra heimasíðuna. Kerfið sem Freisting.is er keyrt á, er mjög auðvelt til notkunar og ef þú kannt að senda tölvupóst,...