Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir fyrir Grillið, landsliðið ásamt fjöldinn allur...
Spurt var „Hefur þú beðið um „Doggy bag“ á veitingastöðum?“ Að sjálfsögðu, hvers vegna ekki? svöruðu 53 „Já, en ég segi alltaf að það sé fyrir...
Kokkalandsliðið er nú staðsett í Basel. Gissur Guðmundsson og Jón Svavarsson eru með þeim í för og munu færa okkur fréttir í orðum og myndum næstu...
Á bloggsíðu Kokkanema í 2.bekk er hægt að lesa ýmislegt skondið, t.a.m. er hér ein færsla sem segir frá þegar tveir kokkanemar lentu í óheppilegu atriði...