Fimmtudaginn 8. desember verður haldinn gala jóla dinner hjá Vínklúbbi Smakkarans á Fjalakettinum. Í boði verður fjögurra rétta máltíð, hangikjöts carpaccio í forrétt, milliréttur að hætti...
Desember er tími ofgnóttar í mat, drykk, samveru og kærleika. Hvarvetna má skjóta sér inn úr kuldanum og setjast að veisluborði í veitingahúsum landsins. Hér gefur...
Nú stendur yfir leit að kraftmiklum uppvöskurum á veitingastöðum landsins. Hingað til hafa þeir sem vaska upp á veitingastöðum ekki verið mjög sýnilegir, þó að uppvaskið...
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun. Hjörtur Gaf...
Ríkisútvarpið n.t. Dægurmálaútvarp Rásar 2 tók viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara þegar hann var staddur í Basel í Sviss með Kokkalandsliðið síðastliðin miðvikudag 23....