Það hefur verið töluvert um að vera hjá vínskóla Eðalvína þetta haustið. Ýmis námskeið hafa verið á dagskrá, svo sem, matur og vín, vín frá Ítalíu,...
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002. Fékk...
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar...
Höllin hefur fengið úrskurð frá umhverfisráðuneytinu varðandi undanþágu til skemmtihalds í veislu- og ráðstefnuhúsinu Höllinni. Styr hefur staðið um bygginguna og starfsemina þar og var málið...
Sölubann er á rjúpu. Það hefur vakið nokkra athygli að á árlegu jólahlaðborði í Bjarkalundi verður boðið upp á rjúpur í bláberjavillisósu, en sölubann er á...