Róbert Egilsson matreiðslumeistari eða Robbi eins og hann er kallaður, hefur undanfarna mánuði verið í Noregi og unnið hjá Veitingastaðnum Klubben í bænum kristiansand. Robbi sagði...
Nýr veitingastaður opnar formlega í dag og ber hann nafnið Sushi The Train og er staðsettur á annarri hæð í IÐU húsinu við Lækjargötu. Fréttaritari tók aðeins...
Veislu- og gjafaþjónusta vínbúðanna er alltaf að aukast. Nú hefur verið byrjað á því að veita heimsendingarþjónustu viðskiptavinum að kostnaðarlausu, ef pantað er fyrir 50.000 kr. eða...
Brandur Sigfússon vann happdrætti Vínsmakkarans og í verðlaun fær hann eina flösku af víni mánaðarins Beringer Private Reserve Cabernet Sauvignon, einnig fékk hann eina flösku af kaup...
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“ Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63%...