Um leið og ég vil þakka fyrir stutta, en góða samleið, langar mig til að óska ykkur gleðilegs árs. Vona að þið hafið það sem allra...
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn...
Hér er val Decanter á þeim kampavínum sem að þeirra mati standa upp úr. Reyndar eru ekki allir þessir framleiðendur til hér á landi, en engu að...
Jean-Georges Vongerichten er þekktur kokkur sem er með 14 veitingastaði víða um heim og er álitin eins og þeir segja á ensku; „Considered as one of...
Bellagio hótelið í Las Vegas hlýtur verðlaunin AAA Five Diamond fimmta árið í röð. Hótelið er það eina í USA sem er með tvo veitingastaði í...