Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel Sögu hefur sent okkur myndband sem sýnir kokkana í „action“ eitt laugardagskvöld og það má sanni segja að þeir séu miklir...
Herferð Jamie Olivers til að gera matinn sem boðið er upp á í breskum skólum hollari og betri virðist hafa borið einhvern árangur. Að minnsta kosti...
Barþjónaklúbburinn og Klúbbur matreiðslumeistara verða í samstarfi næstkomandi 14. janúar, en þá verður Klúbbur matreiðslumeistara með sinn árlega hátíðarkvöldverð, að þessu sinni verður kvöldverðurinn í húsi...
Gordon Ramsey hefur opnað tvo staði í hinu nýja Hóteli Conrad hótelkeðjunnar í Tokyo. Þessi gaur sem er á hraðferð um heiminn mun opna stað í...
Enn á ný fær vín frá Isole e Olena góða umfjöllun í Gestgjafanum, fyrir skömmu var Cepparello 2001 valið jólavínið árið 2005 og núna í byrjun...