Í þekktu lagi er sungið um það sem á vel saman: nefið og kvef, hanski og hönd, hafið og strönd. Rauðvín og ostar hafa hingað til...
Miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð: Björn Bragi Bragason – PerlanDaníel...
Jakob Magnússon eða Kobbi á Horninu eins og margir þekkja hann, hefur verið matreiðslumeistari til tugi ára. Kobbi er meðal annars í Sveinsprófsnefnd í matreiðslu og...
Í viðtali við tímaritið Madame Figaro, upplýsir Johnny Depp að hans uppáhalds vín sé Château Calon-Ségur, þriðja yrkis vín frá Saint Estèphe í Frakklandi. Hann segir...
Þorrinn er gengin í garð og eru mörg hver veitingahús sem bjóða upp á Þorramat, í þá bæði ramm Íslenskum hætti og nýtiskulegum. Í þættinum „Vítt...