Það var sterkur leikur hjá Dominique að setja á stofn Vínskólann. Hann hefur svo sannarlega sannað sig strax fyrsta mánuðinn. Þessa vikuna hefur verið nóg um að...
Á heimasíðu Víns og matar er ágætis grein um spumante vín frá Ítalíu. Fjallað er um hvaða aðferðir eru notaðar við víngerðina og farið er nokkrum...
Steinn Óskar Sigurðsson frá Sjávarkjallaranum náði þeim glæsilegra sigri að hreppa titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ Björn Bragi Bragason frá Perlunni náði öðru sæti. Gunnar Karl Gíslason frá...
Keppnin stóð yfir í tvær klukkustundir og kröfur um þjóðlega og klassíska rétti. Það var Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari sem hreppti fyrsta sæti í keppninni Old Golden...
Síðustu metrarnir við undirbúning á sýningunni Matur 2006 var sýndur í þættinum Kastljós í Ríkissjónvarpinu í kvöld. En eins og margir vita, þá hefst Matur 2006 á morgun fimmtudag 30...