Snæfiskur hf ætlar að halda golfmót-punktamót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins mánudaginn 12. júní 2006 á Kiðjabergi og er óskað eftir fulltrúum frá hverju fyrirtæki. Mótið nefnist Snæfiskur...
Sælkeradreifing hefur ráðið til sín nýjan sölumann hana Heru Óðinsdóttir sem mun vera staðsett á Akureyri. Hera mun sinna Norðurlandi vestra frá Blönduósi til Hafnar í...
Nýjir veitingastaðir hafa opnað í Kringlunni, Smáralind og á Akureyri sem bera heitið Wok Bar Nings. Á wok Bar Nings gefst viðskiptavinunum kostur á að velja...
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst...
Völundur Snær Völundarson ætlar að sýna landanum hvernig á að matreiða girnilegan grillmat í sumar á Skjá einum. Með honum verður Gunni Chan, en allir þættir...