Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...
Freistingafundur verður í kvöld mánudaginn 18 september á veitingastaðnum Silfur við Pósthússtræti. Mæting er klukkan 19°°. stjórnin
Já kæru félagar, nú er ferðinni heitið til Slóvakíu, nánar til höfuðborgarinnar sjálfrar Bratislava. Ferðamáti er hefðbundinn og ferðatími um 5 tímar hvora leið. Gott ferðaveður...
Verið er að innkalla allt bandarískt spínat á Íslandi vegna tuga tilfella e-coli sýkingar í Bandaríkjunum. Engin tilfelli hafa komið upp hér á landi en í...