Ostadagar verða haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Á sýningunni verður ýmislegt um að vera, m.a. verða nýjungar í fjölskrúðugri ostaflórunni kynntar til sögunnar, auk...
Freisting stefnir á Enduro ferð n.k. 30. september ef veður leyfir. Fararstjóri er Garðar þór Hilmarsson og honum til aðstoðar eru Atli Freyr Garðarson og Kjartan...
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði...
Nýtt matarblað lítur dagsins ljós í nóvember undir nafninu Bístró. Ritstjórn blaðsins er að mestu skipuð gömlum starfsmönnum Gestgjafans með þær Nönnu Rögnvaldardóttur og Friðrikku Hjördísi...
Ekkert bendir til þess að amerískt spínat sem innkallað var af íslenskum markaði í liðinni viku hafi verið mengað. Innköllunin var varúðarráðstöfun og byggðist ekki á...