Formaður Freistingar meðal konunga í St. Pétursborg á Food and Fun. Á dögunum var farið með vöskum hópi matreiðslumanna til St. Pétursborgar í útrás Food and...
Þann 20. September var haldið skemmtilegt blindsmakk þar sem 4 bandarísk vín og 4 Bordeaux vín undir 4.000 kr. voru borin saman í blind smakki. Eina...
Vínskólinn stóð fyrir glæsilegri ferð til Jerez í Andalúsíu, höfuðborg sérrísins, síðastliðið 23. til 28. september. Sjá frásögn og myndir hér. [email protected]
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007. Að þessu...
Tímaritið Bístró er í fullum undirbúning þessa dagana, en það lítur dagsins ljós í byrjun Nóvember næstkomandi. En smá forskot er á sæluna, því að aðstandendur...