Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina. Í þessum töluðum orðum er...
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í...
Landsliðið gaf út bók sem inniheldur allt um það sem landsliðið ætlar að elda í heimsmeistarakeppninni og er þessi bók aðalega hugsuð fyrir dómarana, en þeir...
Landslið matreiðslumanna hefja för sína frá Hótel Sögu í dag kl; 11°° og næsti áfangastaður er heimsmeistarkeppni landsliða í Luxembourg. Heilmikið magn af áhöldum fóru á undan...
Öldrykkja hefur fylgt jólahaldi frá örófi alda og það jólaöl sem Íslendingar þekkja í dag kom fram á sjónarsviðið árið 1917. Þá hóf Ölgerðin Egill Skallagrímsson...