Það ættu margir að þekkja Dominique frá Vínskólanum, en hún er einmitt stödd í Lyon til að styðja við bakið á Friðgeiri okkar. Dominique segir hér...
Sigurvegarar World Pastry Cup 2007 í sigurvímu Jú þið lásuð rétt, það var Japan sem hreppti Gullverðlaunin í World Pastry Cup. Glæsilegar klakastyttur, listaverk úr sykri...
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland. Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu,...
Myndir frá deginum í dag 22 janúar hafa verið settar inn á myndasafn. Fjölmargar skemmtilegar myndir, sjón er sögu ríkari. Smellið hér til að skoða myndirnar...
Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á...