Íslenskt kjöt og íslenskur fiskur var helsta umræðuefni Kompásar í gærkveldi. Velt var upp sú spurning um hve mikið af viðbættu vatni eru notendur að kaupa....
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. –...
Hin svokallaða Bögglageymsla KEA hefur staðið í niðurníðslu í Grófargilinu á Akureyri undanfarin ár. Nú hefur listakokkurinn Friðrik V. fengið inni í húsinu sem verður gert...
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir,...
Hressir íslenskir strákar ákváðu að hrekkja félaga sinn, en lagt var mikil vinna við smíði á heimasíðu sem leit út eins og glæsilegur pizzastaður með stór glæsilegum...