Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín...
Stephan Iten Sælkeradreifing og Stephan ITEN frá Felchlin, halda súkkulaðidaga í Mosfellsbakarí við Háaleitisbraut frá föstudegi 23 mars til sunnudagsins 25 mars og kemur Stephan til með að útbúa ferskar...
Bjarni og Raggi með ljónynjunum Ragnar Ómarsson var fulltrúi Íslands og keppti fyrir hönd Evrópu í matreiðslukeppninni One World á mánudaginn 19 mars síðastliðin og lenti...
John Burton Race og hjákonan Susan Ward Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur Michelin kokkur, en papparazzi sitja um þá líkt og...
Frá 1. febrúar s.l. er skylda að merkja með viðvörun allar flöskur sem innihalda áfengi fyrir Rússlands markaðinn – en viðvörun sú er mjög ströng og nákvæm. „Áfengi er...