Jón Sveinsson, kennari í Hótel og Matvælaskólanum Fastus og O.Johnson og Kaaber buðu til vorsýningar matreiðslumanna í húsakynum Fastusar í lok mars s.l.. Um 300 gestir...
Arbutus í Soho hverfinu í London. Nýr veitingastaður hjá þeim Will Smith og Anthony Demetre er í deiglunni, en sögusagnir í London segja að sá staður komi...
Sverrir Halldórs matreiðslumeistari kemur hér með alla ferðasöguna frá því að hann fór með Ungkokkum Íslands til Glasgow dagana 26. – 28. febrúar s.l., í keppnina...
Chez Bruce Hinn frægi matreiðslumeistari Chez Bruce kemur til með að loka Michelin staðnum sínum í júlí og opnar ekki aftur fyrr en í september n.k....
Leslie Ellis frá Camus leiddi 30 manns í gegnum blæbrigði koníaksins á mánudaginn var, í Master Class sem var haldið á vegum Vínskólans, Hótels Holts og...