Á daglegum rúnti um veraldarvefinn, ákvað tíðindamaður að kanna hvort hafin væri vinna við vefsvæði fyrir nýja veitingastaðinn Fiskmarkaðurinn sem Hrefna stefnir á að opna í...
Ráðstefnan hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation (CCFCC), var haldin dagana 31 maí – 3 júní s.l. á hótelinu Renaissance við flugvöll Toronto í Kanada. Berglind Loftsdóttir, meðlimur...
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan...
Veitingastaðurinn Potturinn og Pannan á Blönduósi Nýr veitingastaður opnaði formlega í gær, er Potturinn og Pannan opnaði í fyrrum húsnæði Vélsmiðju Húnvetninga við Norðurlandsveginn. Eigendur staðarins...
Skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth 2 verður breytt í hótel en emírinn af Dubai greindi frá því í dag að skipið hafi verið keypt á 100 milljónir Bandaríkjadala....