Í eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar voru tekin 106 sýni af kryddi og kryddblöndum í mars-maí. Af þeim voru 11 sýni yfir mörkum um örverufjölda. Niðurstöður þessa...
Sunnlenskur sælkerabjór verður á boðstólnum innan tíðar. Keypt hefur verið bruggverksmiðja í Danmörku sem setja á upp í Flóanum. Sunnlendingar hafa lengi kunnað sitthvað fyrir sér...
Eitt öl- eða vínglas á dag er hollt, ef það er drukkið á réttan hátt, segir í Ekstra Bladet í dag. Þrír næringarfræðingar frá Ankerhus Seminarium...
Á daglegum rúnti um veraldarvefinn, ákvað tíðindamaður að kanna hvort hafin væri vinna við vefsvæði fyrir nýja veitingastaðinn Fiskmarkaðurinn sem Hrefna stefnir á að opna í...
Ráðstefnan hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation (CCFCC), var haldin dagana 31 maí – 3 júní s.l. á hótelinu Renaissance við flugvöll Toronto í Kanada. Berglind Loftsdóttir, meðlimur...