Hópur fólks hóf nýlega að bjóða íslenskum matgæðingum upp á hráfæði á nýjum veitingastað sem er við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík. Þetta er fyrsti veitingastaðurinn á...
Við greindum frá fyrir stuttu um að nýr bar og matsölustaður opnaði á vegum Flugþjónustunnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar sem við hér hjá Freisting.is höfum...
Skemmtistaðurinn Oliver var seldur á 162 milljónir um síðustu mánaðarmót, en þetta kemur fram á vef Vísis. Greitt var með eignarhluta í 11 raðhúsum að andvirði...
Þeir félagar Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson tóku við rekstri veitingastaðar á hótel Ísafirði af SKG-veitingum miðvikudaginn 1. ágúst s.l. og heitir nýi veitingastaðurinn...
Andrew Zimmern, var á Íslandi nú á dögunum til að kynna sér undarlegan mat þjóðarinnar fyrir sjónvarpsþáttinn „Bizarre food“ sem hann stýrir á Discovery-sjónvarpsstöðinni. Og hann...