Hluthafar í Hilton hótelkeðjunni hafa samþykkt að selja keðjuna til Blackstone Group á 20,1 milljarð Bandaríkjadala. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hve stór hluti hluthafa samþykkti söluna...
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda. Nokkrar krukkur af hunangi...
Ætla má að rúmlega sjötíu tonn af hreindýrakjöti séu til í landinu eftir nýafstaðið veiðitímabil. Veiðimenn nýta flestir kjötið til einkanota. Á vefsíðu Ríkisútvarpsins er sagt...
Kormákur Veitingamanni í miðbæ Reykjavíkurborgar líst illa á að stytta opnunartíma veitingahúsa til eitt eða tvö á nóttinni. Hann telur að fólk vilji skemmta sér til...
Aldrei hafa fleiri hreindýr veiðst hér á landi en á nýafstöðnu veiðitímabili sem stóð í tvo mánuði og lauk á laugardag. Aðeins vantaði 8 dýr uppá...