Eins og flestum er kunnugt um, þá hreppti Þráinn titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ í keppninni sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri samhliða sýningunni Matur-inn í...
Þessa dagana 16.-21. október fer fram hin árlega fagkeppni Evrópusamtaka hótel og ferðamálaskóla (AEHT) í Jesolo Lido á Ítalíu. AEHT eru mjög öflug samtök bestu fagskóla...
Hin árlega nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu fer fram við Hótel- og matvælaskólann þriðjudaginn 30. október nk. Umsóknarfrestur til þess að sækja um rennur út 24....
Þráinn Freyr Vigfússon Rétt í þessu var verið að tilkynna úrslitin í keppninni Matreiðslumaður ársins 2007, sem haldin var á Akureyri í Verkmenntaskólanum og úrslit urðu...
Núna laust fyrir 14°° í dag, skiluðu keppendur forréttunum, en keppnisfyrirkomulag er Mystery Basket og er uppistaðan norðlenskt hráefni. Beina útsendingin er greinilega vinsæl, en það kemur...