Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna....
Tímamót hjá Meisturunum í uppskriftarhorni Mbl.is en þar hafa þeir fengið snillinginn Agnar Sverrisson, matreiðslumann og eiganda á nýja veitingastaðarins Texture í London, til að sýna...
Slökkviliðsmenn sem leggja líf og limi í hættu við að bjarga húsum stjarnanna í Hollywood þurfa ekki að svelta, því lúxusveitingastaðurinn Nobu í Malibu hefur ákveðið...
Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan...
Það má með sanni segja að margt skrítið ratar á veraldarvefinn, líkt og þessi tvö myndbönd, en í því fyrra má sjá viðskiptavin á veitingastað gjörsamlega tryllast yfir...