Ville Niinistö Flokkahópur miðjumanna í Norðurlandaráði vill að norrænir neytendur njóti öflugrar neytendaverndar og setur fram kröfur um að erfðabreytt matvara verði betur merkt. Með því...
Kæru Freistingarmenn, við óskum ykkur til hamingju með frábært framtak til styrktar krabbameinssjúkum „Bleika boðið“. Kveðja, fyrir hönd Bocuse d´Or Academie Islande. Friðrik Sigurðsson www.bocusedor.is
Unnendur trufflu-sveppa, eða hallsvepps eða jarðkepps eins og hann heitir á íslensku, þurfa að kafa enn dýpra í vasa sína eftir skotsilfri en oft áður...
Bleika boðið var haldið í þriðja sinn á laugardaginn var og að þessu sinni í Edlborg, Bláa lóninu. Sem fyrr var mikill metnaður lagður í verkið...
Glerbrot hefur fundist í rauðvínsflösku af tegundinni Amalaya de Colomé 2005. ÁTVR og Vífilfell hf. biðja viðskiptavini, sem hafa þessa vöru undir höndum, að skila henni...