Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir keppni sem ber heitið „Grand Marnier Trophy“, en keppt verður í Long-Drink, sem á að innihalda Grand Marnier. Keppnin verður á sunnudaginn 17....
„Kodak moment“ Margt var um manninn og auðséð að menn eru hrifnir af vörunum frá Delifrance og þyrstir í nýjungar til að bjóða gestum sínum. Kynnt...
Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda. Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando...
Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís...
Framtíðar kokkar Í hádeginu fimmtudaginn 7. febrúar s.l. buðu matreiðslunemar upp á glæsilegt eftirréttahlaðborð í mötuneyti Hótels og matvælaskólans, en þetta var þáttur í æfingu við...