Í dag eru nítján ár frá því að bjór varð löglegur drykkur á Íslandi. Í tilefni dagsins lítur nýjasta landbúnaðarafurð Íslendinga dagsins ljós. Það er bjórinn...
Kodak momentÞað þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en...
Ítalski reynsluboltinn Tommaso Ruggieri kemur til landsins í næstu viku og mun hans fyrsta verk vera að elda ofan í félaga Klúbbs matreiðslumeistara á mars fundi...
Wolfgang Puck hér með gullhúðaða súkkulaði eftirréttinn Wolfgang Puck á Spago sér um veitingarnar á Ríkistjóraballinu í Los Angeles, sem haldið er í tengslum við Óskarsverðlauna...
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti vill að frönsk matargerðalist verði skráð sem menningarverðmæti á hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta sagði forsetinn við opnun árlegrar landbúnaðarhátíðar í París...