Þessi mynd var tekin í síðustu viku við Sandgerðishöfn, en hér heldur Rúnar Karl kokkur á Erling KE-140 á Stóra Brama sem veiddur var 12 sjómílur...
Eins og menn hafa eflaust lesið var forseti Úganda ásamt föruneyti hér á landi í opinberri heimsókn í boði Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands....
Eins og undangengin ár hefur veitingamaðurinn á Salatbarnum, hann Ingvar Guðmundsson hóað saman vissum hóp fólks, til að fagna komu haustsins og þeim gnægtum sem sá...
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru: Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg Hallgrímur Friðrik...
Skapast hefur sú hefð að hafa fyrsta fund vetrastarfs Klúbbs Matreiðslumanna í skólanum í Kópavogi með það að markmiði að efla samstarf og dýpka skilning þessara...