Gyllta Glasið er árlegur viðburður hjá Vínþjónasamtökum Íslands og í ár voru einnig 10 vín valin, 5 rauð og 5 hvít, meðal þeirra 46 sem voru...
Sveinspróf í Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verða haldin 2.- 12. desember ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur var 1. nóvember s.l.
Keppt var í gær um titilinn Matreiðslunemi ársins 2008 í Hótel og matvælaskólanum, en 22 skráðu sig í keppnina og var haldin forkeppni á þriðjudaginn 11....
Á fimmtudagskvöldinu var prufukeyrsla á matnum og hafði fulltrúum Freistingar.is verið boðið að koma og smakka á herlegheitunum. Kominn var til landsins Michelin stjörnukokkurinn Didier Aines yfirmatreiðslumeistari...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...