Á fimmtudagskvöldinu var prufukeyrsla á matnum og hafði fulltrúum Freistingar.is verið boðið að koma og smakka á herlegheitunum. Kominn var til landsins Michelin stjörnukokkurinn Didier Aines yfirmatreiðslumeistari...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...
Þeir sem eru komnir í úrslit í Matreiðslunema ársins 2008 eru í stafrófsröð: Ari Þór Gunnarsson, Sjávarkjallarinn Arnþór Þorsteinsson, Silfur Bjarni Siguróli Jakobsson, VOX Daniel Cochran...
Þetta var í fyrsta sinn sem Safnahelgin var haldin með þessum formerkjum, en undanfarin 4 ár hafði verið haldinn safnadagur í Vestmannaeyjum. Núverandi skipuleggjendur voru Safnaklasi...
MATVÍS stendur fyrir ráðstefnu um menntun og nýliðun í greinunum okkar þriðjudaginn 18. Nóvember á Grand Hótel Reykjavík kl. 14:00. Við vonumst til þess að sjá...