Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið...
Að sögn Baldurs Sæmundssonar eru um 10 ár frá því að þessi hátíð var haldin í Hótel og Matvælaskólanum fyrst en ekki hefur hún verið öll...
Vantar metnaðarfullan og duglegan matreiðslumann til starfa sem fyrst á stærsta hótelið í Kristiansand í Noregi, Radison SAS. 205 herbergi og 17 ráðstefnusalir og nóg að...
Nú rétt í þessu var að berast fréttir um úrslitin úr Norrænu nemakeppninni 2009 í matreiðslu og framreiðslu sem haldin var núna um helgina í Lundi í...
Síðastliðinn föstudag var dómaranámskeið KM haldið, umsjá með því var í höndunum á Jakobi H. Magnússyni alþjóðlegum dómara og Ragnari Wessmann Fagstjóra í MK. Þótti námskeiðið...