Met féll á veitingastaðnum Við Fjöruborðið á Stokkseyri um helgina, en staðurinn afgreiddi um 800 humarskammta í gær og hafði afgreitt 700 þegar blaðamaður hafði samband...
Við gerð á könnun sem Neytendasamtökin gerðu á vistvænum brúneggjum sem birtist á vef Neytendasamtakanna um þær upplýsingar að hinn 1. ágúst væri boðuð 20% verðhækkun á þessari vöru...
Fiskidagurinn mikli 2009, fjölskylduhátíð 5. til 9. ágúst haldin í níunda sinn Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í níunda sinn og hefst hann á morgun...
Tveir bakarar úr Hafnarfirði urðu hlutskarpastir í keppninni um brauð ársins þar sem skilyrði var að í það minnsta fjórðungur hráefnisins væri íslenskt bygg frá Þorvaldseyri. ...
Eins og flestum er nú kunnugt hóf Bako Ísberg ehf. sölu á matvælum á stóreldhúsamarkaðnum í maí s.l. Salan hefur farið vel af stað og saman...