Í maí fyrir tæpu ári var haldið á Noma í Kaupmannahöfn svokallað Cook it Raw kvöld. Þar hittust 11 af fremstu martreiðslumönnum heims til að elda...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Það kennir margra grasa eins og endra nær hjá Slow Food samtökunum. Hér að neðan ber að líta það sem framundan er hjá Slow Food og...
Jóhannes einbeittur í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda Eins og greint hefur verið frá þá tóku Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn þátt í Matreiðslumaður Norðurlanda...
Sveinspróf í matreiðslu, fyrri hluti, kalda stykkið, verður haldið 10.-11. mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Seinni hluti prófs í matreiðslu, heitur matur, verður...